top of page
All Posts


Hnýfill
Saga Hnýfils spannar um 30 ár þegar fyrsta starfsstöðin var sett upp að Skipatanga á Akureyri. Þar, nyrst á Oddeyrinni, hófst framleiðsla sem byggðist upp á virðingu fyrir hráefni og handverki. Frá upphafi var markmiðið skýrt: Að reykja sjávarafurðir á náttúrulegan og vandaðan hátt án nokkurra aukaefna. Einungis salt, náttúrulegt reykefni og þurrkun voru notuð sem þótti bæði frumlegt og framsækið á sínum tíma. Árið 1999 flutti Hnýfill starfsemina að Óseyri 22, í glæsilegt 480

Hnýfill
5 days ago1 min read


HNÝFILL – Ýsa í tempura
Fullkomin í fish & chips og ómótstæðilega góð í fiskiborgara HNÝFILL ýsa í tempura er létt, stökk og fullkomlega krydduð – og hentar í raun í allt. Hvort sem þú vilt gera klassískt Fish & Chips með stökkum kartöflubátum og góðri sósu, eða djúsí og ferskan fiskiborgara , þá er þessi vara tilvalin. Tempurahjúpurinn heldur fiskinum mjúkum og safaríkum að innan en gefur gullin, stökku skorpu að utan. Eina sem þú þarft að gera er að hita – og njóta. Fiskiborgarar með Hnýfil–ýsu

Hnýfill
5 days ago1 min read


Hnýfill fagnar 30 ára afmæli
Hnýfill fagnar nú 30 ára afmæli, þar sem fyrirtækið hefur frá 1995 verið eitt af helstu reykhúsum landsins. Í hjarta Akureyrar vinnum við áfram eftir klassískum aðferðum: náttúruleg reyking, engin aukaefni – aðeins salt, reykur og vönduð handverkstradísjón. Við framleiðum úrval reykinga- og fiskafurða, þar á meðal reyktan og grafinn lax, reyktan silung og ýsu, allt unnið með virðingu fyrir hráefninu og áherslu á stöðug gæði. Í tilefni afmælisins lítum við til baka með stolti

Hnýfill
5 days ago1 min read


Dúndurgóðar fiskibollur frá Hnýfli
Þær eru dúndurgóðar fiskibollurnar okkar. Alvöru íslenskar pönnusteiktar hakkbollur úr ýsu. Handhægur hversdagsmatur sem fljótlegt er að elda.Mælum með að bera þær fram með lauksmjöri og soðnum kartöflum Lauksmjör uppskrift: 2 laukar 50 -80g smjör (magn eftir smekk og samvisku) 3 msk. olía Afhýðið laukinn, skerið í tvennt og síðan í þunnar sneiðar. Hitið smjör og olíu í rúmgóðum potti eða djúpri pönnu. Setjið laukinn úr í og látið hann sjóða saman við smjörið við meðalhita

Hnýfill
5 days ago1 min read


Hnýfill notar eingöngu lax úr landeldi
Á íslenska markaðnum eru eingöngu örfáir framleiðendur á reyktum og gröfnum laxi sem geta uppfyllt þau skilyrði að bjóða eingöngu upp á lax úr landeldi. Við hjá Hnýfli leggjum áherslu á að vinna eingöngu með íslenskan landeldislax og bleikju . Með eldi á landi er hægt að stýra öllum aðstæðum – vatnsgæðum, hitastigi, straumum og hreinleika – sem tryggir stöðuga gæði allt árið. Fiskurinn lifir í lokuðu og hreinu umhverfi, án lúsar, án smithættu og án hættu á slysasleppingum.

Hnýfill
5 days ago1 min read


Hnýfill kynnir: Blinis fyrir gröfnu&reyktu afurðirnar
Við erum stolt af því að kynna nýjustu viðbótina okkar: blínís, mjúkar og ljúffengar litlar pönnukökur sem passa fullkomlega með bæði reyktum og gröfnum laxi. Blínísarnir okkar eru tilbúnir beint í veisluna, snittubakkann, brönsinn eða hversdagsdekur. Þeir eru nú fáanlegir í verslunum við hliðina á reyktum og gröfnum laxi frá HNÝFLI, svo þú getir gripið allt sem þarf fyrir fallega og bragðgóða munnbita — á sekúndum. Uppskrift: Blínís með reyktum laxi Klassík sem slær alltaf í

Hnýfill
5 days ago1 min read
bottom of page

