top of page

Hnýfill var stofnaður i desember 1995

Stofnendurnir eru Davíð Kristjánsson,
Ingveldur Jóhannesdottir, Þorvaldur Þórisson og
Örn Smári Kjartansson 

1995

Fyrsta starfsstöðin

Fyrsta starfsstöðin var að Skipatanga 35 á Akureyri.

Það var nyrst á Oddeyrinni, norðan Útgerðarfélags Akureyringa og sunnan Slippstöðvarinnarsem áður höfðu hýst reykmiðstöðina.  

Það húsnæði var um 180 fermetrar að stærð.
Þetta svæði sem um ræðir er orðið að hafnarsvæðinu í dag.

Vandað reykefni

Markmið félagssins var reyking hverskyns sjávarafurða

og sala þeirra,einnig saltaðra, þurrkaða og

nýrra fiskafurða á nærmarkaði.
Reykingin byggðist á aðferðum sem þróaðar

höfðu verið hjá reykmiðstöðinni sem einn af stofnendum

Hnýfils, Davíð átti og rak á árunum 1973-1985.

Aðferðin sem notuð var að engin aukaefni voru notuð.

Eingöngu salt, vandað reykefni og þurrkun,

sem sagt eingöngu náttúruleg efni,

sem þótti mjög sérstakt á þeim tíma.
 

Óseyri

Árið 1999 festu eigendur Hnýfils kaup á 480 m2 húsi að Óseyri 22

og fluttu inn í húsnæðið um áramótin 2000.

Húsnæðið var þá 15 ára gamalt, mjög vandað og snyrtilegt hús til allrar matvælavinnslu sem áður hafði hýst reykhús Íslandslax.
 

Smásala

Vörurnar sem Hnýfill seldi og framleiddi á smásölu

og mötuneytamarkaðí reykvörulínunni voru:

kofareyktur silungur, lax, og rauðmagi,

hrefnukjöt en einnig reykt ýsa og þorskur.
 

Nýjir eigendur 

Árið 2021 keypti NORA Seafood Hnýfill 

Félagið er byggt á sama góða grunni og

lagður var af forverum félagsins.

Áhersla hefur verið lögð á að koma Hnýfli áfram

sem einum helsta framleiðanda sjávarfangs

á íslenskum neytendamarkaði
Stjórnarformaður Hnýfils er Víðir Ingþórsson 

DSCF5924_edited_edited_edited.jpg
DSCF6230_edited_edited.jpg
DSCF6202_edited.jpg
bottom of page