top of page
Search

Dúndurgóðar fiskibollur frá Hnýfli

  • Writer: Hnýfill
    Hnýfill
  • 5 days ago
  • 1 min read
ree


Þær eru dúndurgóðar fiskibollurnar okkar. Alvöru íslenskar pönnusteiktar hakkbollur úr ýsu. Handhægur hversdagsmatur sem fljótlegt er að elda.Mælum með að bera þær fram með lauksmjöri og soðnum kartöflum

ree

Lauksmjör uppskrift: 

2 laukar

50 -80g smjör (magn eftir smekk og samvisku)

3 msk. olía

Afhýðið laukinn, skerið í tvennt og síðan í þunnar sneiðar. Hitið smjör og olíu í rúmgóðum potti eða djúpri pönnu. Setjið laukinn úr í og látið hann sjóða saman við smjörið við meðalhita, ekki steikja hann, hann á að vera mjúkur í gegn og djúsí. Þetta getur tekið góðar 10 mínútur og fínt að gera á meðan fisbollurnar klára að eldast. 

 
 
 

Comments


ÓSEYRI 22   600 AKUREYRI

SÍMI 462-1751    462-1734

© 2024 HNYFILL

bottom of page